Tilkynningar
Þjálfarar geta skráð inn tilkynningar sem birtast í tímalínu. Upplýsingar um mætingu í leiki, fundi og aðrar mikilvægar tilkynningar.
Dagskrá
Þjálfara geta bætt við æfingum, fundum og öðrum atburðum sem leikmenn og foreldrar mega ekki missa af. Leikir sem eru skráðir hjá viðeigandi sambandi, t.d. KSÍ koma beint inn.
Liðið
Þjálfarar geta fengið allar upplýsingar um liðið. Leikmenn og foreldrar geta fengið upplýsingar um aðra leikmenn.